Hveitilaus súkkulaðikaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2014 15:00 Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira