Guinness-kaka með viskíkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2014 17:00 Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Guinness-súkkulaðikaka Kakan: 250 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 220 g sykur 100 g ljós púðursykur 1/2 tsk salt 480 ml Guinness bjór 120 ml olía 1 tsk vanilludropar Krem: 250 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 5 bollar flórsykur 2-3 msk viskí 1/2 tsk kakó 1/2 tsk sterkt kaffi Hitið ofninn í 170°C. Smyrjið tvö hringlaga form. Blandið saman hveiti, kakó, matarsóda, salti, sykri og púðursykri. Búið til holu í miðjunni og hellið þar bjór, olíu og vanilludropum. Hrærið þar til blandan er kekkjalaus. Hellið í formin og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og gerið svo kremið. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið flórsykrinum varlega saman við. Blandið því næst viskí, kakó og kaffi saman við og þá ætti kremið að vera svipað á bragðið og Baileys. Setjið kremið á annan botninn og setjið svo hinn botninn ofan á. Setjið krem ofan á kökuna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira