Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:30 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira