Kanilkökur með smjörkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:00 Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið
Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið