Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. desember 2014 13:03 Morgnar yrðu bjartari en það yrði á kostnað birtustunda á vökutíma. Vísir/Einar Seinkun klukkunnar á Íslandi mun ekki fjölga birtustundum sem falla á venjulegum vökutíma heldur þvert á móti. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísindavef Háskóla Íslands um málið. Þar segir að ef klukkunni á Íslandi yrði seinkað um klukkustund frá því sem nú er myndi þeim stundum þegar dimmt er á vökutíma fjölga talsvert.Klukkan á Íslandi endurspeglar ekki legu landsins.Vísir/Stefán„Áhrifin yrðu þau að í Reykjavík mundi dimmum stundum á vökutíma, miðað við að sá tími sé frá kl. 7 á morgnana til kl. 23 á kvöldin, fjölga um 131 stund á ári,“ segir í svarinu sem byggir á pistli Þorsteins Sæmundssonar og Gunnlaugs Björnssonar Um seinkun klukkunnar á vef Almanaks Háskóla Íslands. Þar segir einnig að ef miðað er við vökutíma sé frá 8-24 fjölgi dimmum vökustundum um 190 á ári. Breytingar myndu hinsvegar, eins og bent hefur verið á af þeim sem styðja breytinguna, hafa þau áhrif að bjartar yrði á morgnana þegar börn fara í skóla og menn til vinnu. „Á hinn bóginn eru bjartari morgnar keyptir því verði að fyrr dimmir síðdegis þegar umferð er meiri og börn á leið úr skóla,“ segir á Vísindavefnum.Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, er einn þeirra sem vill breyta klukkunni.Vísir/DaníelÞingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram tillögu um að seinka klukkunni á Íslandi um klukkustund oftar en einu sinni. Þingmenn flokksins lögðu síðast fram þannig tillögu á þingi ásamt þingmönnum nokkurra annarra flokka í haust. Í greinargerð segir að miðað við gang sólar sé Ísland rangt skráð og síðan 1968 hafi alltaf verið stillt á sumartíma. Þá er einnig bent á að umferðarþungi bendi til þess að fólk nýti almennt síðdegið fremur en morgna til að sinna erindum sínum, hvort sem um ræðir vetur eða sumar. Að því má leiða að það stjórnist því ekki af birtunni einni saman. Alþingi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Seinkun klukkunnar á Íslandi mun ekki fjölga birtustundum sem falla á venjulegum vökutíma heldur þvert á móti. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísindavef Háskóla Íslands um málið. Þar segir að ef klukkunni á Íslandi yrði seinkað um klukkustund frá því sem nú er myndi þeim stundum þegar dimmt er á vökutíma fjölga talsvert.Klukkan á Íslandi endurspeglar ekki legu landsins.Vísir/Stefán„Áhrifin yrðu þau að í Reykjavík mundi dimmum stundum á vökutíma, miðað við að sá tími sé frá kl. 7 á morgnana til kl. 23 á kvöldin, fjölga um 131 stund á ári,“ segir í svarinu sem byggir á pistli Þorsteins Sæmundssonar og Gunnlaugs Björnssonar Um seinkun klukkunnar á vef Almanaks Háskóla Íslands. Þar segir einnig að ef miðað er við vökutíma sé frá 8-24 fjölgi dimmum vökustundum um 190 á ári. Breytingar myndu hinsvegar, eins og bent hefur verið á af þeim sem styðja breytinguna, hafa þau áhrif að bjartar yrði á morgnana þegar börn fara í skóla og menn til vinnu. „Á hinn bóginn eru bjartari morgnar keyptir því verði að fyrr dimmir síðdegis þegar umferð er meiri og börn á leið úr skóla,“ segir á Vísindavefnum.Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, er einn þeirra sem vill breyta klukkunni.Vísir/DaníelÞingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram tillögu um að seinka klukkunni á Íslandi um klukkustund oftar en einu sinni. Þingmenn flokksins lögðu síðast fram þannig tillögu á þingi ásamt þingmönnum nokkurra annarra flokka í haust. Í greinargerð segir að miðað við gang sólar sé Ísland rangt skráð og síðan 1968 hafi alltaf verið stillt á sumartíma. Þá er einnig bent á að umferðarþungi bendi til þess að fólk nýti almennt síðdegið fremur en morgna til að sinna erindum sínum, hvort sem um ræðir vetur eða sumar. Að því má leiða að það stjórnist því ekki af birtunni einni saman.
Alþingi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira