Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2014 07:33 Steven Sotloff var afhausaður af meðlimi ISIS. Allt var það tekið upp á myndband. Í umfjöllun á vefsíðunni The New York Review of Books segir fyrrverandi liðsmaður ISIS að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Grapevine greinir fyrst frá þessu í dag. Því er haldið fram að Íslendingur sé á meðal þeirra sem gengið hafi til liðs við hópinn. Honum hafi verið ætlað að taka upp myndbönd og vinna þau. Sarah Birke, fréttaritari The Economist í Mið-Austurlöndum, skrifar greinina. Birke greinir frá því að Abu Hamza, fyrrverandi liðsmaður ISIS, hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið fengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Hraðinn á stórsókn vígamanna samtakanna Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær (ISIS) í Írak virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa skipulagt hryðjuverk í Írak á undanförnum árum, en hafa barist við stjórnarherinn í Sýrlandi síðustu ár og halda þar stóru landsvæði við landamærin við Írak.Uppfært Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar stóð að „fullyrt væri í umfjöllun The New York Review“ að Íslendingur hefði tekið upp myndbönd. Réttara hefði verið að segja að fyrrum liðsmaður ISIS haldi því fram í viðtali við miðilinn. Ættingjar Íslendings sem starfað hefur á Sýrlandi hafna tengslum hans við ISIS. Þvert á móti segja þau hann berjast gegn ISIS og öðrum öfgasamtökum í heiminum. Nánar um það hér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04 „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Í umfjöllun á vefsíðunni The New York Review of Books segir fyrrverandi liðsmaður ISIS að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Grapevine greinir fyrst frá þessu í dag. Því er haldið fram að Íslendingur sé á meðal þeirra sem gengið hafi til liðs við hópinn. Honum hafi verið ætlað að taka upp myndbönd og vinna þau. Sarah Birke, fréttaritari The Economist í Mið-Austurlöndum, skrifar greinina. Birke greinir frá því að Abu Hamza, fyrrverandi liðsmaður ISIS, hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið fengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Hraðinn á stórsókn vígamanna samtakanna Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær (ISIS) í Írak virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa skipulagt hryðjuverk í Írak á undanförnum árum, en hafa barist við stjórnarherinn í Sýrlandi síðustu ár og halda þar stóru landsvæði við landamærin við Írak.Uppfært Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar stóð að „fullyrt væri í umfjöllun The New York Review“ að Íslendingur hefði tekið upp myndbönd. Réttara hefði verið að segja að fyrrum liðsmaður ISIS haldi því fram í viðtali við miðilinn. Ættingjar Íslendings sem starfað hefur á Sýrlandi hafna tengslum hans við ISIS. Þvert á móti segja þau hann berjast gegn ISIS og öðrum öfgasamtökum í heiminum. Nánar um það hér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04 „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03
Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33
IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45