Vill hefja skyrframleiðslu í Bandaríkjunum á árinu Haraldur Guðmundsson skrifar 24. janúar 2014 07:00 Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. Mjólkursamsalan (MS) vill hefja framleiðslu á skyri í Bandaríkjunum á árinu. Metið verður hvort íslenskt undanrennuduft verður notað í hluta framleiðslunnar. Þetta segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. „Við erum nú á undirbúningsstigi en við höfum útbúið frumáætlanir um sölu og dreifingu. Við höfum í hyggju að auka verulega starfsemina í Bandaríkjunum og vöxturinn í útflutningi og sölu á skyri í Evrópu hefur gefið okkur undir fótinn með það,“ segir Einar. MS hefur undanfarin ár flutt skyr út til Bandaríkjanna með flugi. Útflutningurinn hefur ekki skilað tilætluðum árangri en eftirspurnin í Evrópu hefur aukist. „Útflutningurinn til Bandaríkjanna hefur ekki vaxið með þessum hætti því flutningskostnaður og umsýslan í útflutningi á tilbúinni vöru kemur auðvitað fram í verðinu á markaðinum. Vöxturinn hefur því ekki verið sá sami í Bandaríkjunum og Evrópu.“ Einar segir MS koma að skyrsölu í Evrópu með þrenns konar hætti. Fyrir utan hefðbundinn útflutning hefur MS einnig samið við verktaka í Skandinavíu um framleiðslu og selt fyrirtækjum í Evrópu leyfi til notkunar á skyruppskriftum og mjólkursýrugerlum fyrirtækisins. „Á þessu ári á Mjólkursamsalan aðild að sölu á fjörutíu milljón skyrdósum í Skandinavíu. Magnið hefur nær tvöfaldast á innan við þremur árum og við erum einnig að fikra okkur inn á nýja markaði eins og Sviss.“ Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Mjólkursamsalan (MS) vill hefja framleiðslu á skyri í Bandaríkjunum á árinu. Metið verður hvort íslenskt undanrennuduft verður notað í hluta framleiðslunnar. Þetta segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. „Við erum nú á undirbúningsstigi en við höfum útbúið frumáætlanir um sölu og dreifingu. Við höfum í hyggju að auka verulega starfsemina í Bandaríkjunum og vöxturinn í útflutningi og sölu á skyri í Evrópu hefur gefið okkur undir fótinn með það,“ segir Einar. MS hefur undanfarin ár flutt skyr út til Bandaríkjanna með flugi. Útflutningurinn hefur ekki skilað tilætluðum árangri en eftirspurnin í Evrópu hefur aukist. „Útflutningurinn til Bandaríkjanna hefur ekki vaxið með þessum hætti því flutningskostnaður og umsýslan í útflutningi á tilbúinni vöru kemur auðvitað fram í verðinu á markaðinum. Vöxturinn hefur því ekki verið sá sami í Bandaríkjunum og Evrópu.“ Einar segir MS koma að skyrsölu í Evrópu með þrenns konar hætti. Fyrir utan hefðbundinn útflutning hefur MS einnig samið við verktaka í Skandinavíu um framleiðslu og selt fyrirtækjum í Evrópu leyfi til notkunar á skyruppskriftum og mjólkursýrugerlum fyrirtækisins. „Á þessu ári á Mjólkursamsalan aðild að sölu á fjörutíu milljón skyrdósum í Skandinavíu. Magnið hefur nær tvöfaldast á innan við þremur árum og við erum einnig að fikra okkur inn á nýja markaði eins og Sviss.“
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira