Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 19:30 Kristín Þóra Jónsdóttir Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist." Hús og heimili Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist."
Hús og heimili Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira