Stórslys á tískupöllunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir. skrifar 7. apríl 2014 09:00 Vísir/Getty Tískusýning kínverska fatahönnuðarins Seccry Hu Sheguang á tískuvikunni í Kína fyrir stuttu vakti mikla athygli. Það voru þó ekki fötin sem voru í aðalhlutverki heldur fyrirsæturnar, sem áttu í mestu erfiðleikum með að ganga á himinháu hælunum sem Seccry lét þær ganga í. Hver fyrirsætan á fætur annarri hrasaði og datt á tískupallinum en hælarnir voru á bilinu sautján til tuttugu sentimetra háir. Þó að stolt fyrirsætanna sé eflaust sært geta þær státað sig af því að vera nú komnar í hóp með heimsfrægum fyrirsætum á borð við Naomi Campbell, Agyness Deyn og Jessica Stam sem allar hafa dottið á pöllunum.Þessi múndering kom fyrirsætunni greinilega úr jafnvægi.Vísir/GettyHælarnir fóru með þessa.Það tíðkast ekki að fyrirsætur hjálpi samstarfsfólki sínu á pöllunum því sýningin verður jú að halda áfram.Þessi endaði á gólfinu. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tískusýning kínverska fatahönnuðarins Seccry Hu Sheguang á tískuvikunni í Kína fyrir stuttu vakti mikla athygli. Það voru þó ekki fötin sem voru í aðalhlutverki heldur fyrirsæturnar, sem áttu í mestu erfiðleikum með að ganga á himinháu hælunum sem Seccry lét þær ganga í. Hver fyrirsætan á fætur annarri hrasaði og datt á tískupallinum en hælarnir voru á bilinu sautján til tuttugu sentimetra háir. Þó að stolt fyrirsætanna sé eflaust sært geta þær státað sig af því að vera nú komnar í hóp með heimsfrægum fyrirsætum á borð við Naomi Campbell, Agyness Deyn og Jessica Stam sem allar hafa dottið á pöllunum.Þessi múndering kom fyrirsætunni greinilega úr jafnvægi.Vísir/GettyHælarnir fóru með þessa.Það tíðkast ekki að fyrirsætur hjálpi samstarfsfólki sínu á pöllunum því sýningin verður jú að halda áfram.Þessi endaði á gólfinu.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp