Jón Jónsson semur þjóðhátíðarlagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 08:00 „Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón um þjóðhátíðarlagið. Vísir/Valli „Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón. Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég er búinn að semja textann en ég er enn að vinna í titlinum. Vinnuheitið er Ljúft að vera til,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson. Hann semur þjóðhátíðarlagið í ár sem verður flutt á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Ég hef oft farið á Þjóðhátíð – sex sinnum sem gestur og tvisvar spilað þar. Það er alltaf snilld þannig að þegar ég fékk símtal á haustdögum fannst mér þetta ekki spurning. Ég þurfti ekki einu sinni að sofa á ákvörðuninni. Ég sagði bara: Let‘s go,“ segir Jón sem neitar því ekki að þessu starfi fylgi dálítið álag. „Þetta er ákveðin pressa. Bæði þarf fólk í Eyjum að samþykkja lagið og gestirnir þurfa að fíla það.“ Hann segir lagið vera lauflétt og sumarlegt. „Þetta er Jón Jónsson í Eyjabúningi. Ég er hvorki að finna upp hjólið í laglínu eða textagerð. Þetta á bara að vera gleði og sumar,“ segir Jón. En hvert er hans uppáhaldsþjóðhátíðarlag? „Mér finnst Lífið er yndislegt alltaf yndislegt. En alltaf þegar ég hugsa um Eyjar hugsa ég um lagið Vináttu sem Hreimur Örn Heimisson söng líka. Við félagarnir reyndar sömdum líka texta um vin okkar við lagið Í Vestmannaeyjum. Hann dó í brekkunni og var færður í dauðagáminn. Við breyttum textanum í: Vakna upp í Vestmannaeyjum, í dauðagámi Samskipa. Það mátti ekki segja neinum, það mátti enginn vita það. Ég nefni þennan vin minn ekki á nafn en hann veit hver hann er,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30 Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30 Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Forsala hafin á Þjóðhátíð Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is 14. apríl 2014 13:34
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Manstu hvað var gaman í fyrra? Myndband með brot af því besta frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2013. 7. apríl 2014 15:30
Kaleo, Mammút og Skítamórall í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar. 8. apríl 2014 10:30
Skálmöld og Baggalútur á Þjóðhátíð Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum. 25. apríl 2014 17:30