Frambjóðendur Vinstri grænna í draggkeppni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. maí 2014 08:30 Daníel útilokar ekki að Sóley tómasdóttir keppi í draggi. Vísir/Vilhelm „Í grunninn fæðumst við öll nakin. Við erum alltaf í draggi og samfélagið setur okkur í ákveðinn flokk þannig að það er í raun samfélagið sem ákveður í hvernig draggi við eigum að vera. Við erum að gera grín að öllu þessu en aðallega að skemmta okkur, hittast og fara í dragg,“ segir Daníel Haukur Arnarsson, starfsmaður á skrifstofu Vinstri grænna. Flokkurinn blæs til draggkvölds næsta laugardag á skrifstofu sinni á Suðurgötu 3 í Reykjavík. Aðspurður hvort frambjóðendur skelli sér í dragg segir Daníel það ekki ólíklegt. „Það kemur vel til greina að frambjóðendur láti sjá sig í draggi. Þær eru allavega hressar þessar þrjár í efstu sætunum hjá okkur,“ segir Daníel og vísar til frambjóðendanna Sóleyjar Tómasdóttur, Lífar Magneudóttur og Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur. Daníel segir að á kvöldinu verði efnt til draggkeppni. „Dragg er ekki aðeins að farða sig og sýna heldur þarf draggdrottningin eða -kóngurinn að vinna fyrir titlinum. Við erum komin með dómnefnd og verðum með sminkur og hárgreiðslufólk á staðnum til að aðstoða þá sem vilja taka þátt frá klukkan 17.00. Sýningin byrjar síðan klukkan 21.00,“ segir Daníel sem er mjög dulur þegar hann er spurður hverjir skipa dómnefndina. „Það er fagfólk í bransanum. Það ríkir ákveðin leynd yfir þessu en við mögulega opinberum þessa aðila á föstudagskvöldið.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
„Í grunninn fæðumst við öll nakin. Við erum alltaf í draggi og samfélagið setur okkur í ákveðinn flokk þannig að það er í raun samfélagið sem ákveður í hvernig draggi við eigum að vera. Við erum að gera grín að öllu þessu en aðallega að skemmta okkur, hittast og fara í dragg,“ segir Daníel Haukur Arnarsson, starfsmaður á skrifstofu Vinstri grænna. Flokkurinn blæs til draggkvölds næsta laugardag á skrifstofu sinni á Suðurgötu 3 í Reykjavík. Aðspurður hvort frambjóðendur skelli sér í dragg segir Daníel það ekki ólíklegt. „Það kemur vel til greina að frambjóðendur láti sjá sig í draggi. Þær eru allavega hressar þessar þrjár í efstu sætunum hjá okkur,“ segir Daníel og vísar til frambjóðendanna Sóleyjar Tómasdóttur, Lífar Magneudóttur og Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur. Daníel segir að á kvöldinu verði efnt til draggkeppni. „Dragg er ekki aðeins að farða sig og sýna heldur þarf draggdrottningin eða -kóngurinn að vinna fyrir titlinum. Við erum komin með dómnefnd og verðum með sminkur og hárgreiðslufólk á staðnum til að aðstoða þá sem vilja taka þátt frá klukkan 17.00. Sýningin byrjar síðan klukkan 21.00,“ segir Daníel sem er mjög dulur þegar hann er spurður hverjir skipa dómnefndina. „Það er fagfólk í bransanum. Það ríkir ákveðin leynd yfir þessu en við mögulega opinberum þessa aðila á föstudagskvöldið.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira