Mikil orka Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 11:30 Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með.
Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira