Fáguð og flott á sviði Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 10:30 Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti. Gagnrýni Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti.
Gagnrýni Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira