Eitt besta gríndúó sögunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 11:30 Channing og Jonah eru hreint út sagt frábærir. Kvikmynd 22 Jump Street Leikstjóri: Phil Lord og Christopher Miller Ég var yfir mig hrifin af 21 Jump Street á sínum tíma og því bar ég miklar væntingar til framhaldsmyndarinnar. Það besta við 22 Jump Street er að aðstandendur hennar eru ólmir í að láta áhorfendur vita að um framhaldsmynd sé að ræða. Því detta þeir ekki í þá gryfju að reyna að toppa fyrri myndina heldur gera allt „nákvæmlega eins“ eins og sagt er margoft í myndinni. Channing Tatum og Jonah Hill snúa aftur í sín hlutverk og eru þeir búnir að skipa sér á lista yfir bestu gríndúó sögunnar. Þeim fer grínleikur svo listilega vel úr hendi að það er ekki annað hægt en að emja úr hlátri. Það kemur lítið á óvart í myndinni – nema sú risastóra staðreynd að hún er alveg jafn góð, jafnvel betri en fyrri myndin. Niðurstaða: Óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Kvikmynd 22 Jump Street Leikstjóri: Phil Lord og Christopher Miller Ég var yfir mig hrifin af 21 Jump Street á sínum tíma og því bar ég miklar væntingar til framhaldsmyndarinnar. Það besta við 22 Jump Street er að aðstandendur hennar eru ólmir í að láta áhorfendur vita að um framhaldsmynd sé að ræða. Því detta þeir ekki í þá gryfju að reyna að toppa fyrri myndina heldur gera allt „nákvæmlega eins“ eins og sagt er margoft í myndinni. Channing Tatum og Jonah Hill snúa aftur í sín hlutverk og eru þeir búnir að skipa sér á lista yfir bestu gríndúó sögunnar. Þeim fer grínleikur svo listilega vel úr hendi að það er ekki annað hægt en að emja úr hlátri. Það kemur lítið á óvart í myndinni – nema sú risastóra staðreynd að hún er alveg jafn góð, jafnvel betri en fyrri myndin. Niðurstaða: Óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna.
Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira