Meiri áhersla lögð á búningana en boltann Kristjana Arnarsdóttir skrifar 31. júlí 2014 11:30 Liðsmenn Píkubananna komu bókstaflega með hvelli á svæðið í fyrra. „Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á það að koma á svæðið með alvöru innkomu. Þetta er alltaf algjör útrás fyrir athyglissýkina í okkur,“ segir Hákon Dagur Guðjónsson, fyrirliði Píkubananna, en Mýrarboltaliðið hefur slegið í gegn undanfarin ár fyrir stórskemmtilegt búningaval og líflega innkomu á drulluboltamótið. Liðsmenn Píkubananna eru hátt í þrjátíu talsins og eru allir ættaðir að vestan. „Við reynum alltaf að toppa okkur ár hvert. Í fyrra komum við á svæðið í stærðarinnar flutningabíl og opnuðum hann á miðju svæðinu með þvílíkum látum, flugeldum, reyksprengjum, konfetti og tilheyrandi dólgslátum.Gianlugi Búkon Hákon Dagur, eða Gianlugi Búkon, er ekki einungis fyrirliði Píkubananna heldur stendur hann einnig á milli stanganna.Stefnan er svo auðvitað að gera betur í ár,“ segir Hákon, sem gefur ekkert upp um búningavalið. „Þetta er allt saman háleynilegt og einungis liðsmenn og einstaka eiginkona sem fá að vita hvað verður gert í ár. En ég get lofað því að þetta verður stórfenglegt.“ Hákon segir liðsmenn Píkubananna þó ekki alla sprikla með í drullunni. „Drjúgur parturinn er bara að djúsa og peppa upp liðið af hliðarlínunni. Við höfum eiginlega lagt meiri áherslu á búningana en boltann í gegnum árin en okkur hefur þó tekist að komast í undanúrslit fjögur ár í röð. Ætli við reynum ekki að komast lengra í ár,“ segir Hákon, en Píkubanarnir mæta á svæðið um hádegisbilið á laugardag. Mýrarboltinn Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
„Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á það að koma á svæðið með alvöru innkomu. Þetta er alltaf algjör útrás fyrir athyglissýkina í okkur,“ segir Hákon Dagur Guðjónsson, fyrirliði Píkubananna, en Mýrarboltaliðið hefur slegið í gegn undanfarin ár fyrir stórskemmtilegt búningaval og líflega innkomu á drulluboltamótið. Liðsmenn Píkubananna eru hátt í þrjátíu talsins og eru allir ættaðir að vestan. „Við reynum alltaf að toppa okkur ár hvert. Í fyrra komum við á svæðið í stærðarinnar flutningabíl og opnuðum hann á miðju svæðinu með þvílíkum látum, flugeldum, reyksprengjum, konfetti og tilheyrandi dólgslátum.Gianlugi Búkon Hákon Dagur, eða Gianlugi Búkon, er ekki einungis fyrirliði Píkubananna heldur stendur hann einnig á milli stanganna.Stefnan er svo auðvitað að gera betur í ár,“ segir Hákon, sem gefur ekkert upp um búningavalið. „Þetta er allt saman háleynilegt og einungis liðsmenn og einstaka eiginkona sem fá að vita hvað verður gert í ár. En ég get lofað því að þetta verður stórfenglegt.“ Hákon segir liðsmenn Píkubananna þó ekki alla sprikla með í drullunni. „Drjúgur parturinn er bara að djúsa og peppa upp liðið af hliðarlínunni. Við höfum eiginlega lagt meiri áherslu á búningana en boltann í gegnum árin en okkur hefur þó tekist að komast í undanúrslit fjögur ár í röð. Ætli við reynum ekki að komast lengra í ár,“ segir Hákon, en Píkubanarnir mæta á svæðið um hádegisbilið á laugardag.
Mýrarboltinn Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira