Syngur Gay Pride-lagið í fyrsta sinn Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. ágúst 2014 11:30 Sigríður Beinteinsdóttir syngur Gay Pride-lagið í ár sem ber titilinn Á þitt vald. vísir/gva „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég flyt Pride-lagið og er mjög ánægð með lagið,“ segir tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir en hún syngur lagið Á þitt vald sem er Gay Pride-lag ársins 2014. Lagið hefur verið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og ætlar Sigga að flytja það um helgina. „Ég syng það á Arnarhóli á morgun og hlakka mikið til, þessi hátíð er svo frábær og vonandi verður veðrið ágætt,“ bætir Sigga við.Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Lagið sömdu þær Ylva og Linda Person en þær eru sænskar og hafa samið fjölda popplaga sem náð hafa langt. „Ég þekki þær ekki neitt og hef aldrei séð þær en þær sendu mér upphaflega nokkur demó og þetta lag greip ég strax. Lagið var sent í forkeppni Eurovision en komst ekki áfram og fannst mér það mjög skrítið miðað við hvað lagið er hresst og mikið stuð í því,“ útskýrir Sigga. Höfundunum var svo boðið að lagið yrði Gay Pride-lagið í ár og voru gerðar smábreytingar á því. „Þorvaldur Bjarni útsetti lagið og setti meiri diskóbrag á það en það var rokkaðra áður. Ég elska þetta lag, við í Stjórninni tókum lagið meira að segja um verslunarmannahelgina á Akureyri og fólk tók mjög vel í það.“ Sænsku lagahöfundarnir ætla einnig að syngja bakraddir með Siggu á laugardaginn á Arnarhóli. Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég flyt Pride-lagið og er mjög ánægð með lagið,“ segir tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir en hún syngur lagið Á þitt vald sem er Gay Pride-lag ársins 2014. Lagið hefur verið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og ætlar Sigga að flytja það um helgina. „Ég syng það á Arnarhóli á morgun og hlakka mikið til, þessi hátíð er svo frábær og vonandi verður veðrið ágætt,“ bætir Sigga við.Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Lagið sömdu þær Ylva og Linda Person en þær eru sænskar og hafa samið fjölda popplaga sem náð hafa langt. „Ég þekki þær ekki neitt og hef aldrei séð þær en þær sendu mér upphaflega nokkur demó og þetta lag greip ég strax. Lagið var sent í forkeppni Eurovision en komst ekki áfram og fannst mér það mjög skrítið miðað við hvað lagið er hresst og mikið stuð í því,“ útskýrir Sigga. Höfundunum var svo boðið að lagið yrði Gay Pride-lagið í ár og voru gerðar smábreytingar á því. „Þorvaldur Bjarni útsetti lagið og setti meiri diskóbrag á það en það var rokkaðra áður. Ég elska þetta lag, við í Stjórninni tókum lagið meira að segja um verslunarmannahelgina á Akureyri og fólk tók mjög vel í það.“ Sænsku lagahöfundarnir ætla einnig að syngja bakraddir með Siggu á laugardaginn á Arnarhóli.
Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira