Þýskur einkahúmor opinberaður Gunnar Leó Pálsson skrifar 14. ágúst 2014 14:30 Hér eru drengirnir úr Áttunni, þeir Egill Ploder Ottóson, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson, ásamt Lárusi Erni Arnarsyni taktasmið og Inga Þór Garðarssyni framleiðanda. vísir/vilhelm „Þetta er skemmtilegt grínlag á þýsku sem er eiginlega nettur einkahúmor,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, ásamt Nökkva Fjalari Orrasyni og Róberti Úlfarssyni, er að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið er eins og fyrr segir á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Við kunnum ekki mikið í þýsku en ég og Nökkvi tölum mikið saman á þýsku, sem er rosa fyndið því að Róbert skilur ekki orð í þýsku og verður oft pirraður þegar við tölum of mikla þýsku,“ segir Egill og hlær. Þýski textinn er í raun um þessa þýskustríðni Egils og Nökkva í garð Róberts og mikill einkahúmor. Lagið er nánast tilbúið og fengu þeir félagar strákana í StopWaitGo til þess að hljóðblanda lagið. Til þess að fullkomna þýskublæinn eru piltarnir á leið til Þýskalands til þess að drekka í sig þýska menningu og taka upp myndband. „Við fengum Icelandair í lið með okkur og erum að fara til München um helgina og verðum þar í tvo daga að taka upp myndbönd, meðal annars tónlistarmyndband við þýska lagið,“ bætir Egill við. Gert er ráð fyrir að lagið og myndbandið verið fullklárað undir lok mánaðarins. „Við hlökkum til þess að sjá hvað fólki finnst, þetta verður hressandi lag.“ Áttan Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Þetta er skemmtilegt grínlag á þýsku sem er eiginlega nettur einkahúmor,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, ásamt Nökkva Fjalari Orrasyni og Róberti Úlfarssyni, er að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið er eins og fyrr segir á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Við kunnum ekki mikið í þýsku en ég og Nökkvi tölum mikið saman á þýsku, sem er rosa fyndið því að Róbert skilur ekki orð í þýsku og verður oft pirraður þegar við tölum of mikla þýsku,“ segir Egill og hlær. Þýski textinn er í raun um þessa þýskustríðni Egils og Nökkva í garð Róberts og mikill einkahúmor. Lagið er nánast tilbúið og fengu þeir félagar strákana í StopWaitGo til þess að hljóðblanda lagið. Til þess að fullkomna þýskublæinn eru piltarnir á leið til Þýskalands til þess að drekka í sig þýska menningu og taka upp myndband. „Við fengum Icelandair í lið með okkur og erum að fara til München um helgina og verðum þar í tvo daga að taka upp myndbönd, meðal annars tónlistarmyndband við þýska lagið,“ bætir Egill við. Gert er ráð fyrir að lagið og myndbandið verið fullklárað undir lok mánaðarins. „Við hlökkum til þess að sjá hvað fólki finnst, þetta verður hressandi lag.“
Áttan Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira