Dansarar hertaka Ingólfstorg Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. ágúst 2014 11:30 Brynja Pétursdóttir stendur á tímamótum. Mynd/Einkasafn „Þetta er búið að vera frábært ferðalag og það er blessun að fá að vinna við það sem ég elska að gera,“ segir dansarinn Brynja Pétursdóttir en hún fagnar í dag tíu ára starfsafmæli og á sama tíma fagnar dansskólinn hennar tveggja ára afmæli. Í því tilefni verður heljarinnar hátíð haldin á Ingólfstorgi þar sem boðið verður upp á sannkallaða dansveislu. „Þarna verða danssýningar frá frábærum dönsurum, þar á meðal Brynjari frá Ísland Got Talent, einnig sigurvegurum Reykjavík og Breiðholt Got Talent ásamt sigurvegurum Street-danseinvígisins og fleira,“ segir Brynja um dagskránna. Þá verður gestum og gangandi boðið að taka þátt í fjörinu. „Fólk getur komið og dansað og notið góðrar tónlistar en svo er líka hægt að sitja í rólegheitunum og borða ís,“ bætir Brynja við létt í lundu. Street-dans var ekki til á Íslandi fyrir tíu árum en senan stækkar ört hér á landi. „Ég þurfti að útskýra mikið hvað það var nákvæmlega sem ég kenndi því fólk þekkti ekki þessa dansstíla eða hafði ranga hugmynd um þá. Þetta eru vinsælustu dansstílar síðari ára á heimsvísu og þeir stílar sem einkenna myndbönd og sviðsatriði þekktra tónlistarmanna,“ bætir Brynja við. Sýningin hefst klukkan 14.00 á Ingólfstorgi. Ísland Got Talent Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Þetta er búið að vera frábært ferðalag og það er blessun að fá að vinna við það sem ég elska að gera,“ segir dansarinn Brynja Pétursdóttir en hún fagnar í dag tíu ára starfsafmæli og á sama tíma fagnar dansskólinn hennar tveggja ára afmæli. Í því tilefni verður heljarinnar hátíð haldin á Ingólfstorgi þar sem boðið verður upp á sannkallaða dansveislu. „Þarna verða danssýningar frá frábærum dönsurum, þar á meðal Brynjari frá Ísland Got Talent, einnig sigurvegurum Reykjavík og Breiðholt Got Talent ásamt sigurvegurum Street-danseinvígisins og fleira,“ segir Brynja um dagskránna. Þá verður gestum og gangandi boðið að taka þátt í fjörinu. „Fólk getur komið og dansað og notið góðrar tónlistar en svo er líka hægt að sitja í rólegheitunum og borða ís,“ bætir Brynja við létt í lundu. Street-dans var ekki til á Íslandi fyrir tíu árum en senan stækkar ört hér á landi. „Ég þurfti að útskýra mikið hvað það var nákvæmlega sem ég kenndi því fólk þekkti ekki þessa dansstíla eða hafði ranga hugmynd um þá. Þetta eru vinsælustu dansstílar síðari ára á heimsvísu og þeir stílar sem einkenna myndbönd og sviðsatriði þekktra tónlistarmanna,“ bætir Brynja við. Sýningin hefst klukkan 14.00 á Ingólfstorgi.
Ísland Got Talent Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira