Dásamlegur skrúbbur með sykri og kanil Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 visir/getty Nærandi skrúbbur sem hreinsar burt allar dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi. Húðin verður silkimjúk og ilmandi á eftir. ¼ bolli kókosolía eða möndluolía ½ bolli hrásykur ½ bolli hvítur sykur 2-3 dropar kanililmkjarnaolía 1 teskeið kanill Blandið saman sykri, kanil og ilmkjarnaolíu. Hellið svo möndluolíunni hægt og rólega saman við og hrærið um leið þangað til að þykktin á skrúbbnum er orðin eins og óskað er eftir. Nuddið vel á allan líkamann og þvoið svo af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið
Nærandi skrúbbur sem hreinsar burt allar dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi. Húðin verður silkimjúk og ilmandi á eftir. ¼ bolli kókosolía eða möndluolía ½ bolli hrásykur ½ bolli hvítur sykur 2-3 dropar kanililmkjarnaolía 1 teskeið kanill Blandið saman sykri, kanil og ilmkjarnaolíu. Hellið svo möndluolíunni hægt og rólega saman við og hrærið um leið þangað til að þykktin á skrúbbnum er orðin eins og óskað er eftir. Nuddið vel á allan líkamann og þvoið svo af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið