Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Allir fá þá eitthvað fallegt Jól Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Allir geta gert góðan jólamat Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Allir fá þá eitthvað fallegt Jól Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Allir geta gert góðan jólamat Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól