Frá ljósanna hásal 1. nóvember 2014 11:00 Frá ljósanna hásal, ljúfar stjörnur stara og stafa um næturhúmið geislakrans Fylkingar engla, létt um loftin fara og ljúfir söngvar hljóma um lífsins helgidóma um eilíft heilagt alveldi kærleikans Ó heilaga stjarna, rjúf þú voðans veldi og varðaðu jarðarbarnsins myrkra stig Ljósanna faðir lát á helgu kveldi hvert fávíst hjarta finna til friðar barna þinna. Gef föllnum heimi ráð til að nálgast þig.Höfundur: Jens Hermannsson, skólastjóri á Bíldudal og seinna kennari við Laugarnesskólann, lést 1953. Jólalög Mest lesið Uppruni jólasiðanna Jól Þýskar jólasmákökur Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Jólaannir í Laufási á sunnudag Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Litlar jólakringlur Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól
Frá ljósanna hásal, ljúfar stjörnur stara og stafa um næturhúmið geislakrans Fylkingar engla, létt um loftin fara og ljúfir söngvar hljóma um lífsins helgidóma um eilíft heilagt alveldi kærleikans Ó heilaga stjarna, rjúf þú voðans veldi og varðaðu jarðarbarnsins myrkra stig Ljósanna faðir lát á helgu kveldi hvert fávíst hjarta finna til friðar barna þinna. Gef föllnum heimi ráð til að nálgast þig.Höfundur: Jens Hermannsson, skólastjóri á Bíldudal og seinna kennari við Laugarnesskólann, lést 1953.
Jólalög Mest lesið Uppruni jólasiðanna Jól Þýskar jólasmákökur Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Fjöldasöngspartí ársins Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Jólaannir í Laufási á sunnudag Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Litlar jólakringlur Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól