Gekk ég yfir sjó og land 1. nóvember 2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða. Jólalög Mest lesið Bessastaðakökur Jól Boðskapur Lúkasar Jól Syng barnahjörð Jól Rokkurinn suðar Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jólabökur Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Hátíð í bæ Jól Borða með góðri samvisku Jól
Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða.
Jólalög Mest lesið Bessastaðakökur Jól Boðskapur Lúkasar Jól Syng barnahjörð Jól Rokkurinn suðar Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Jólabökur Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Hátíð í bæ Jól Borða með góðri samvisku Jól