Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. desember 2014 06:00 Gunnar og Conor eru hér saman á góðri stund. Þeir hafa æft mikið saman. mynd/hörður Það er risabardagakvöld fram undan í UFC þar sem Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið. Keppnin fer fram í Boston þann 18. janúar næstkomandi. Írar eru fjölmennir í Boston og því búist við miklum látum í TD Garden-höllinni. McGregor er góðvinur Gunnars Nelson en þeir æfa undir handleiðslu sama þjálfara, Johns Kavanagh, og hafa æft mikið saman. Meðal annars á Íslandi síðasta sumar er æfingar fyrir bardagakvöldið í Dublin fóru fram. Að sögn Haraldar Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars, munu þeir félagar ekki æfa saman fyrir þennan bardaga en McGregor vill þó hafa Gunnar nærri. Þess vegna hefur hann beðið Gunnar um að vera í horninu hjá sér í bardaganum gegn Dennis Siver. „Það verður mjög skemmtilegt. Gunni fer líklega út um viku fyrir bardagann og tekur þátt í fjörinu,“ segir Haraldur en það verður væntanlega stemning í höllinni sem áhorfendur í Boston eru ekki vanir enda eru Írarnir þekktir fyrir einstaklega líflega framkomu á íþróttaviðburðum. Þeir slógu einmitt heimsmetið í hávaða á UFC-viðburði í Dublin síðasta sumar. Ekki liggur fyrir hvenær Gunnar berst næst en hann var með auga á bardagakvöldi í London í lok febrúar en búið er að fresta því kvöldi um óákveðinn tíma. „Það skýrist vonandi fljótlega í janúar hvar Gunnar berst næst. Þeir hjá UFC vissu að hann vildi hvíla fram í miðjan febrúar,“ bætir Haraldur við. MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Það er risabardagakvöld fram undan í UFC þar sem Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið. Keppnin fer fram í Boston þann 18. janúar næstkomandi. Írar eru fjölmennir í Boston og því búist við miklum látum í TD Garden-höllinni. McGregor er góðvinur Gunnars Nelson en þeir æfa undir handleiðslu sama þjálfara, Johns Kavanagh, og hafa æft mikið saman. Meðal annars á Íslandi síðasta sumar er æfingar fyrir bardagakvöldið í Dublin fóru fram. Að sögn Haraldar Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars, munu þeir félagar ekki æfa saman fyrir þennan bardaga en McGregor vill þó hafa Gunnar nærri. Þess vegna hefur hann beðið Gunnar um að vera í horninu hjá sér í bardaganum gegn Dennis Siver. „Það verður mjög skemmtilegt. Gunni fer líklega út um viku fyrir bardagann og tekur þátt í fjörinu,“ segir Haraldur en það verður væntanlega stemning í höllinni sem áhorfendur í Boston eru ekki vanir enda eru Írarnir þekktir fyrir einstaklega líflega framkomu á íþróttaviðburðum. Þeir slógu einmitt heimsmetið í hávaða á UFC-viðburði í Dublin síðasta sumar. Ekki liggur fyrir hvenær Gunnar berst næst en hann var með auga á bardagakvöldi í London í lok febrúar en búið er að fresta því kvöldi um óákveðinn tíma. „Það skýrist vonandi fljótlega í janúar hvar Gunnar berst næst. Þeir hjá UFC vissu að hann vildi hvíla fram í miðjan febrúar,“ bætir Haraldur við.
MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira