Best klæddu mennirnir 2014 Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. desember 2014 14:00 David Gandy, Benedict Cumberbatch og Eddie Redmayne. vísir/getty Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira