Áfrýjar ekki dómi fyrir líkamsárásir á Litla-Hrauni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. janúar 2015 14:29 Líkamsárásirnar áttu sér stað í útivistargarðinum við Litla-Hraun. Vísir/GVA Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu. Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu.
Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45
Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12
Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36