Prins Ali býður sig fram gegn Blatter 6. janúar 2015 09:30 Blatter og Prinsinn saman á góðri stund. vísir/afp Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. Varaforseti FIFA, Prins Ali bin al Hussein, hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Hann er 39 ára gamall og er prins í Jórdaníu. „Það er kominn tími til þess að setja fótboltann aftur í nærmynd en ekki stjórnunarvandræðin. Fyrirsagnirnar eiga að vera um fótbolta en ekki FIFA," sagði Hussein en alda hneykslismála hefur riðið yfir FIFA í stjórnartíð Blatter. „Ég hef heyrt víða í hreyfingunni að það sé kominn tími á stjórnarskipti. Knattspyrnan í heiminum á það skilið að þeirra samband sé í heimsklassa og til fyrirmyndar í öllum sínum málum." Prins Ali varð forseti knattspyrnusambands Jórdaníu árið 1999 og varð síðan varaforseti asíska sambandsins árið 2011. FIFA Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. Varaforseti FIFA, Prins Ali bin al Hussein, hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Hann er 39 ára gamall og er prins í Jórdaníu. „Það er kominn tími til þess að setja fótboltann aftur í nærmynd en ekki stjórnunarvandræðin. Fyrirsagnirnar eiga að vera um fótbolta en ekki FIFA," sagði Hussein en alda hneykslismála hefur riðið yfir FIFA í stjórnartíð Blatter. „Ég hef heyrt víða í hreyfingunni að það sé kominn tími á stjórnarskipti. Knattspyrnan í heiminum á það skilið að þeirra samband sé í heimsklassa og til fyrirmyndar í öllum sínum málum." Prins Ali varð forseti knattspyrnusambands Jórdaníu árið 1999 og varð síðan varaforseti asíska sambandsins árið 2011.
FIFA Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira