Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 11:12 The Grand Budapest Hotel var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda. Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Golden Globes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Golden Globes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira