Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2015 15:25 Björt talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Vísir/Vilhelm Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar segir að Alþingi þurfi að fara yfir hvort endurskoða þurfi lög í ljósi nýfallins dóms Hæstaréttar þar sem nálgunarbann var ógilt. Um er að ræða mál konu sem kært hefur sambýlismann sinn fyrir líkamsárás en maðurinn hefur einnig sent nektarmyndir og kynlífsmyndband af henni til vinnufélaga hennar.Sjá einnig: Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Málið sem Björt gerði að umtalsefni hefur vakið mikla athygli en Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sagst ekki sammála niðurstöðunni. Sagði Björt að að skoða hvort lögin sé ekki að ná þeim tilgangi sem þeim er ætlað. „Þessi mál þurfa að fara í forgang, við getum ekki boðið konum og börnum þessa lands að þurfa að þola heimilisofbeldi af því að við erum of svifasein,“ sagði Björt í umræðum um störf þingsins í dag. Hún talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók í sama streng og sagði að ef það sé pláss fyrir mat á aðstæðum sem geti komið í veg fyrir lög um að nálgunarbann virki þá þurfi að endurskoða það. „Þá er það skilda okkar að grípa þegar í stað í taumana og lagfæra þessa lagabreytingu sem við gerðum á sínum tíma og koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ sagði hann.Uppfært klukkan 15.37 eftir ræðu Þorsteins. Alþingi Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar segir að Alþingi þurfi að fara yfir hvort endurskoða þurfi lög í ljósi nýfallins dóms Hæstaréttar þar sem nálgunarbann var ógilt. Um er að ræða mál konu sem kært hefur sambýlismann sinn fyrir líkamsárás en maðurinn hefur einnig sent nektarmyndir og kynlífsmyndband af henni til vinnufélaga hennar.Sjá einnig: Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Málið sem Björt gerði að umtalsefni hefur vakið mikla athygli en Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur sagst ekki sammála niðurstöðunni. Sagði Björt að að skoða hvort lögin sé ekki að ná þeim tilgangi sem þeim er ætlað. „Þessi mál þurfa að fara í forgang, við getum ekki boðið konum og börnum þessa lands að þurfa að þola heimilisofbeldi af því að við erum of svifasein,“ sagði Björt í umræðum um störf þingsins í dag. Hún talar fyrir frumvarpi um sérstakt bann við hefndarklámi síðar í dag. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, tók í sama streng og sagði að ef það sé pláss fyrir mat á aðstæðum sem geti komið í veg fyrir lög um að nálgunarbann virki þá þurfi að endurskoða það. „Þá er það skilda okkar að grípa þegar í stað í taumana og lagfæra þessa lagabreytingu sem við gerðum á sínum tíma og koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ sagði hann.Uppfært klukkan 15.37 eftir ræðu Þorsteins.
Alþingi Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27