Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 10:49 Einar tók við rannsóknarskýrslu á síðasta ári um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna. Vísir/GVA Forsætisnefnd Alþingis er búin að safna saman flestum þeim gögnum sem nefndin telur sig þurfa til að meta reynslu rannsóknarnefnda þingsins síðustu ár. Til stendur að klára vinnu við að meta reynsluna fyrir vorið. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. „Við erum að því og funduðum um þetta lauslega á síðasta fundi forsætisnefndar og ég á von á því að við höldum því áfram. Við höfum verið að taka saman mikil gögn um þetta sem núna liggja að miklu leiti fyrir. Ég vonast til þess að við getum lokið þessu vel fyrir vorið,“ segir Einar. Stefnt hefur verið að því um nokkurn tíma að meta umgjörð rannsóknarnefnda á vegum þingsins en þrjár slíkar nefndir hafa starfað síðustu ár; rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008, rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánasjóð og rannsóknarnefnd Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. Ástæðan fyrir því er einna helst langur rannsóknartími og sú staðreynd að nefndir hafa farið langt framúr fjárheimildum. Einar segist gera ráð fyrir því að vinnu forsætisnefndar ljúki með frumvarpi til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir. „Ég geri ráð fyrir því að þessi vinna sem við erum að vinna í muni að lokum leiða til lagabreytinga en ég get þó ekki alveg fullyrt um það, en ég geri þó ráð fyrir því,“ segir hann.Má þá búast við því að ráðist verði í hina margumtöluðu rannsókn á einkavæðingu bankanna? „Þá minnsta kosti förum við að velta fyrir okkur framhaldinu með rannsóknarnefndirnar,“ svarar Einar. Alþingi Tengdar fréttir Rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki hafin þrátt fyrir ályktun Alþingis Rannsókn á einkavæðingu bankanna er ekki hafin þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá því þingsályktun þessa efnis var samþykkt á Alþingi. Fyrsta skýrsla rannsóknarnefndar átti að vera tilbúin í september 2013. 8. nóvember 2014 19:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Forsætisnefnd Alþingis er búin að safna saman flestum þeim gögnum sem nefndin telur sig þurfa til að meta reynslu rannsóknarnefnda þingsins síðustu ár. Til stendur að klára vinnu við að meta reynsluna fyrir vorið. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. „Við erum að því og funduðum um þetta lauslega á síðasta fundi forsætisnefndar og ég á von á því að við höldum því áfram. Við höfum verið að taka saman mikil gögn um þetta sem núna liggja að miklu leiti fyrir. Ég vonast til þess að við getum lokið þessu vel fyrir vorið,“ segir Einar. Stefnt hefur verið að því um nokkurn tíma að meta umgjörð rannsóknarnefnda á vegum þingsins en þrjár slíkar nefndir hafa starfað síðustu ár; rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008, rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðalánasjóð og rannsóknarnefnd Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. Ástæðan fyrir því er einna helst langur rannsóknartími og sú staðreynd að nefndir hafa farið langt framúr fjárheimildum. Einar segist gera ráð fyrir því að vinnu forsætisnefndar ljúki með frumvarpi til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir. „Ég geri ráð fyrir því að þessi vinna sem við erum að vinna í muni að lokum leiða til lagabreytinga en ég get þó ekki alveg fullyrt um það, en ég geri þó ráð fyrir því,“ segir hann.Má þá búast við því að ráðist verði í hina margumtöluðu rannsókn á einkavæðingu bankanna? „Þá minnsta kosti förum við að velta fyrir okkur framhaldinu með rannsóknarnefndirnar,“ svarar Einar.
Alþingi Tengdar fréttir Rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki hafin þrátt fyrir ályktun Alþingis Rannsókn á einkavæðingu bankanna er ekki hafin þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá því þingsályktun þessa efnis var samþykkt á Alþingi. Fyrsta skýrsla rannsóknarnefndar átti að vera tilbúin í september 2013. 8. nóvember 2014 19:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki hafin þrátt fyrir ályktun Alþingis Rannsókn á einkavæðingu bankanna er ekki hafin þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá því þingsályktun þessa efnis var samþykkt á Alþingi. Fyrsta skýrsla rannsóknarnefndar átti að vera tilbúin í september 2013. 8. nóvember 2014 19:04