Suge Knight grunaður um morð Jakob Bjarnar og Samúel Karl Ólason skrifa 30. janúar 2015 07:45 Marion „Suge“ Knight er hér á mynd ásamt Tupac Shakur. Vísir/AP Lögreglan í Los Angeles leitar nú ákaft Marion Knight, sem betur er þekktur sem hip-hop tónlistarframleiðandinn Suge, en hann er talinn eiga aðild að því þegar ekið var á vegfarendur með þeim afleiðingum að einn dó og annar er á spítala, en ekki er vitað um ástanda hans. Knight var áður stjórnandi hins margfræga útgáfufyrirtækis Death Row Records, og hefur hann komist ítrekað í kast við lögin. Í október var hann, ásamt grínistanum Katt Williams, ákærður fyrir rán en þeir voru taldir hafa stolið myndavél frá vel þekktum ljósmyndara í Beverly Hills. Í ágúst var Knight fyrir því að vera skotinn nokkrum sinnum þar sem hann var staddur á næturklúbbi í Hollywood. Lögmaður Suge, segir að tveir menn hafi ráðist á hann og hann hafi óvart keyrt yfir tvo menn við það að flýja árásarmennina. AP fréttaveitan segir málið rannsakað sem morð. Talsmaður lögreglunnar segir vitni sem lögreglan hefur rætt við hafa lýst atburðinum á þann veg að Suge hafi bakkað á mennina á rauðum pallbíl. Þá er hann sagður hafa keyrt aftur yfir mennina. Maðurinn sem dó var 55 ára gamall. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles leitar nú ákaft Marion Knight, sem betur er þekktur sem hip-hop tónlistarframleiðandinn Suge, en hann er talinn eiga aðild að því þegar ekið var á vegfarendur með þeim afleiðingum að einn dó og annar er á spítala, en ekki er vitað um ástanda hans. Knight var áður stjórnandi hins margfræga útgáfufyrirtækis Death Row Records, og hefur hann komist ítrekað í kast við lögin. Í október var hann, ásamt grínistanum Katt Williams, ákærður fyrir rán en þeir voru taldir hafa stolið myndavél frá vel þekktum ljósmyndara í Beverly Hills. Í ágúst var Knight fyrir því að vera skotinn nokkrum sinnum þar sem hann var staddur á næturklúbbi í Hollywood. Lögmaður Suge, segir að tveir menn hafi ráðist á hann og hann hafi óvart keyrt yfir tvo menn við það að flýja árásarmennina. AP fréttaveitan segir málið rannsakað sem morð. Talsmaður lögreglunnar segir vitni sem lögreglan hefur rætt við hafa lýst atburðinum á þann veg að Suge hafi bakkað á mennina á rauðum pallbíl. Þá er hann sagður hafa keyrt aftur yfir mennina. Maðurinn sem dó var 55 ára gamall.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira