Helga Möller var hvorki stressuð né með Parkinson Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 17:02 Helga Möller á sviði í gær. Vísir/Þórdís Inga Þórarinsdóttir Söngkonan Helga Möller, ein fyrsta Eurovision-stjarna Íslands, sá ástæðu til að senda frá sér tilkynningu á Facebook í dag í kjölfar þess að hún kom fram á undanúrslitakvöldi Eurovision í gærkvöldi. Athygli vakti að hendur hennar skulfu mikið og veltu sumir fyrir sér hvort Helga væri komin með Parkinson eða væri hreinlega að farast úr stressi. Helga var hluti af atriði þar sem fimm af okkar bestu söngkonum sungu lagið Heyr mína bæn við frábærar undirtektir áhorfenda í Háskólabíó. Söngkonan segist hafa heyrt af fyrrnefndum getgátum fólks en sem betur fer sé ekket alvarlegt að. „Ég get glatt ykkur með því að svo er ekki en ég er vissulega með handskjálfta sem er því miður í fjölskyldunni og til gamans köllum við mamma „skjálftavaktina“,“ segir Helga. „Ég var ekkert stressuð í gær eins og kannski heyrðist á söngnum en vissulega spennt sem ýkir handskjálftann. Ég vildi bara koma þessu á framfæri svo ekki færu af stað sögusagnir af veikindum sem ekki eru til staðar.“ Helga Möller var sem kunnugt er fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1986, er Ísland tók fyrst þátt, þegar hún flutti Gleðibankann ásamt Eiríki Haukssyni og Pálma Gunnarssyni. Post by Helga Möller. Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Söngkonan Helga Möller, ein fyrsta Eurovision-stjarna Íslands, sá ástæðu til að senda frá sér tilkynningu á Facebook í dag í kjölfar þess að hún kom fram á undanúrslitakvöldi Eurovision í gærkvöldi. Athygli vakti að hendur hennar skulfu mikið og veltu sumir fyrir sér hvort Helga væri komin með Parkinson eða væri hreinlega að farast úr stressi. Helga var hluti af atriði þar sem fimm af okkar bestu söngkonum sungu lagið Heyr mína bæn við frábærar undirtektir áhorfenda í Háskólabíó. Söngkonan segist hafa heyrt af fyrrnefndum getgátum fólks en sem betur fer sé ekket alvarlegt að. „Ég get glatt ykkur með því að svo er ekki en ég er vissulega með handskjálfta sem er því miður í fjölskyldunni og til gamans köllum við mamma „skjálftavaktina“,“ segir Helga. „Ég var ekkert stressuð í gær eins og kannski heyrðist á söngnum en vissulega spennt sem ýkir handskjálftann. Ég vildi bara koma þessu á framfæri svo ekki færu af stað sögusagnir af veikindum sem ekki eru til staðar.“ Helga Möller var sem kunnugt er fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1986, er Ísland tók fyrst þátt, þegar hún flutti Gleðibankann ásamt Eiríki Haukssyni og Pálma Gunnarssyni. Post by Helga Möller.
Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45
Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26