Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Rikka skrifar 7. febrúar 2015 10:00 Visir/Ernir Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. Kjúklingalundir í Harissa 800 gr kjúklingalundir 1 stk rauð paprika ¼ tsk kóríanderfræ ¼ tsk kúmenfræ 1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn) 3 hvítlauksgeirar (skrældir og gróft skornir) 2 rauðir chili (kjarnhreinsaður og gróft skorinn) ½ tsk tómatpurré 2 tsk ferskur limesafi SjávarsaltSetjið paprikuna inn í 200 gráðu heitan ofninn í 20 mín. Takið út úr ofninum, setjið álpappír yfir og látið standa þannig í 15 mín. Skrælið ysta lagið utan af paprikunni og takið kjarnann úr henni. Ristið þurrkryddin á pönnu við vægan hita í ca. 2 mín. Setjið kryddin svo í mortel og brjótið niður. Hitið pönnu við miðlungshita og steikið rauðlaukinn, hvítlaukinn og chili þar til allt er orðið mjúkt. Blandið öllu hráefninu saman, setjið í matvinnsluvél og vinnið saman þar til allt er orðið að mauki. Smakkið til með salti og limesafa. Veltið kjúklingnum upp úr maukinu og látið hann standa í marineringunni í 12 tíma. Ath. geymið 2 msk af maukinu til að setja út í cus cusið. Setjið lundirnar inn í 200 gráðu heitan ofninn í 20 mín eða þar til þær eru orðnar 74 gráður í kjarnhita. Kínóa 500 gr kínóa(soðið) 1 box cherrytómatar (skornir í helminga) 2 stk vorlaukur (fínt skorinn) 2 msk mynta(fínt skorin) 1 msk (ristað broddkúmen malað) 2 msk harissa mauk 1 stk granatepli (kjarnanir) Safi úr 1 lime SjávarsaltSetjið allt hráefnð saman í skál og smakkið það til með saltinu og limesafanum. Jógúrt dressing 1 dós hrein jógúrt 150 gr grísk jógúrt 1 stk agúrka 1 stk lime (safinn og börkur) 1 tsk brodd kúmen ½ hvítlauksgeiri fínt rifinn MaldonsaltRífið agúrkuna með grófu rifjárni og þerrið með því að vinda hana í klút. Rífið börkinn af lime-inu yfir gúrkuna með microplane járni. Bætið brodd kúmeni og hvítlauknum útí ásamt jógúrtinu og kreistið í lokinn safann úr lime-inu. Blandið öllu saman og smakkið til með maldonsalti. Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. Kjúklingalundir í Harissa 800 gr kjúklingalundir 1 stk rauð paprika ¼ tsk kóríanderfræ ¼ tsk kúmenfræ 1 stk rauðlaukur (skrældur og gróft skorinn) 3 hvítlauksgeirar (skrældir og gróft skornir) 2 rauðir chili (kjarnhreinsaður og gróft skorinn) ½ tsk tómatpurré 2 tsk ferskur limesafi SjávarsaltSetjið paprikuna inn í 200 gráðu heitan ofninn í 20 mín. Takið út úr ofninum, setjið álpappír yfir og látið standa þannig í 15 mín. Skrælið ysta lagið utan af paprikunni og takið kjarnann úr henni. Ristið þurrkryddin á pönnu við vægan hita í ca. 2 mín. Setjið kryddin svo í mortel og brjótið niður. Hitið pönnu við miðlungshita og steikið rauðlaukinn, hvítlaukinn og chili þar til allt er orðið mjúkt. Blandið öllu hráefninu saman, setjið í matvinnsluvél og vinnið saman þar til allt er orðið að mauki. Smakkið til með salti og limesafa. Veltið kjúklingnum upp úr maukinu og látið hann standa í marineringunni í 12 tíma. Ath. geymið 2 msk af maukinu til að setja út í cus cusið. Setjið lundirnar inn í 200 gráðu heitan ofninn í 20 mín eða þar til þær eru orðnar 74 gráður í kjarnhita. Kínóa 500 gr kínóa(soðið) 1 box cherrytómatar (skornir í helminga) 2 stk vorlaukur (fínt skorinn) 2 msk mynta(fínt skorin) 1 msk (ristað broddkúmen malað) 2 msk harissa mauk 1 stk granatepli (kjarnanir) Safi úr 1 lime SjávarsaltSetjið allt hráefnð saman í skál og smakkið það til með saltinu og limesafanum. Jógúrt dressing 1 dós hrein jógúrt 150 gr grísk jógúrt 1 stk agúrka 1 stk lime (safinn og börkur) 1 tsk brodd kúmen ½ hvítlauksgeiri fínt rifinn MaldonsaltRífið agúrkuna með grófu rifjárni og þerrið með því að vinda hana í klút. Rífið börkinn af lime-inu yfir gúrkuna með microplane járni. Bætið brodd kúmeni og hvítlauknum útí ásamt jógúrtinu og kreistið í lokinn safann úr lime-inu. Blandið öllu saman og smakkið til með maldonsalti.
Eyþór Rúnarsson Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01