Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 18:50 Anderson Silva vann Nick Diaz en það verður ekki skráð í sögubækurnar. vísir/getty Anderson Silva, besti MMA-bardagamaður sögunnar að flestra mati, vann Nick Diaz í endurkomu sinni í UFC um síðustu helgi, en hann sneri þar aftur eftir þrettán mánaða fjarveru vegna fótbrots. Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi sem þeir fóru í 9. janúar, en niðurstöðurnar voru birtar tveimur dögum eftir bardagann. Nú hefur íþróttanefnd Nevadaríkis ákveðið að bardaganum verði breytt í svokollað „No Contest“ en hann fór fram í Las Vegas. Bardaginn hefur sem sagt verið felldur úr gildi. „Ég veit ekki hvort hann fái sigurbónusinn samt sem áður eftir þessa breytingu. UFC-sambandið ræður því. Hann fær þó ekki öll sigurlaunin,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri Nevada State Athletic Commission, NSAC. Sögubækurnar munu því ekki sýna fram á sigur Silva í bardaganum, en þetta var 18. bardaginn hans í UFC. Hann hefur því ekki unnið í þremur bardögum í röð. Silva tapaði í tvígang fyrir Chris Weidman, 6. júlí og 28. desember 2013, en Brasilíumaðurinn fótbrotnaði í seinni bardaganum og var lengi frá vegna meiðslanna. Síðast vann hann Stephan Bonnar í UFC 153 sem fram fór 13. október 2012. Silva varði þá heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt. Þetta er svartur blettur á ferli þessa annars magnaða bardagakappa sem hélt heimsmeistaratitlinum lengur en nokkur annar í sögu UFC. MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Anderson Silva, besti MMA-bardagamaður sögunnar að flestra mati, vann Nick Diaz í endurkomu sinni í UFC um síðustu helgi, en hann sneri þar aftur eftir þrettán mánaða fjarveru vegna fótbrots. Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi sem þeir fóru í 9. janúar, en niðurstöðurnar voru birtar tveimur dögum eftir bardagann. Nú hefur íþróttanefnd Nevadaríkis ákveðið að bardaganum verði breytt í svokollað „No Contest“ en hann fór fram í Las Vegas. Bardaginn hefur sem sagt verið felldur úr gildi. „Ég veit ekki hvort hann fái sigurbónusinn samt sem áður eftir þessa breytingu. UFC-sambandið ræður því. Hann fær þó ekki öll sigurlaunin,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri Nevada State Athletic Commission, NSAC. Sögubækurnar munu því ekki sýna fram á sigur Silva í bardaganum, en þetta var 18. bardaginn hans í UFC. Hann hefur því ekki unnið í þremur bardögum í röð. Silva tapaði í tvígang fyrir Chris Weidman, 6. júlí og 28. desember 2013, en Brasilíumaðurinn fótbrotnaði í seinni bardaganum og var lengi frá vegna meiðslanna. Síðast vann hann Stephan Bonnar í UFC 153 sem fram fór 13. október 2012. Silva varði þá heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt. Þetta er svartur blettur á ferli þessa annars magnaða bardagakappa sem hélt heimsmeistaratitlinum lengur en nokkur annar í sögu UFC.
MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira