Alþingi undirbýr nýjan vef Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 16:25 Prófanir á lokastigi og stefnt að opnun fyrir lok mánaðarins. Vísir/Ernir Prófanir á nýrri vefsíðu Alþingis eru hafnar. Vefurinn er nær óþekkjanlegur frá því sem nú er starfræktur en allt efni af núverandi síðu virðist halda sér á þeirri nýju. Vefurinn hefur fengið talsverða andlitslyftingu en gömlu litirnir sem ríkt hafa á síðunni gefa enn sterkan svip. Nútíminn greindi fyrst frá málinu.Snjalltækjavæn útgáfa Ein af grundvallarbreytingunum sem gerðar eru á nýja vefnum er að hann er snjalltækjavænn. Vefurinn skalast niður eftir skjástærð þess tækis sem vefurinn er skoðaður í. Hægt er að skoða nýju útgáfuna á slóðinni beta.althingi.is en vefurinn er ekki fullbúinn. Vefurinn er hannaður af Hugsmiðjunni og keyrir á vefumsjónarkerfi fyrirtækisins, Eplica. Hugsmiðjan er með nokkurn fjölda opinberra vefja á sínum snærum og má þar meðal annarra nefna Fjársýslu ríkisins, Ríkisskattstjóra og Sjúkratryggingar Íslands.Vilja bæta vefinn „Við erum búin að vera að vinna að því um allnokkurt skeið að hressa upp á vefinn hjá okkur. Það er fyrst og fremst stefnt að því að hann verði með snjallvefsviðmóti,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. „Annað markmið hjá okkur að bæta leitina. Allir segja að það sé mikið efni á þessum vef og mikið að hafa þar en við höfum aðeins fengið kvartanir um leitina.“ „Svo höfum við það að markmiði að bæta aðgengi að öllum upplýsingum sem við höfum. Við reynum að hafa allt uppi á borðinu hjá okkur, eins og hægt er,“ segir hann og nefnir að unnið hafi verið að því að auka aðgengi að þeim upplýsingum sem eru til í þinginu og nefnir þar til að mynda gögn frá nefndum þingsins. „Þetta er komið mjög langt og það standa nú yfir innanhúsprófanir,“ segir Helgi en verið er að greiða úr síðustu hnútunum. Hann segir að stefnt sé að því að opna nýja vefinn á næstu vikum. „Þetta verður einfaldara og beittara,“ segir Helgi. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Prófanir á nýrri vefsíðu Alþingis eru hafnar. Vefurinn er nær óþekkjanlegur frá því sem nú er starfræktur en allt efni af núverandi síðu virðist halda sér á þeirri nýju. Vefurinn hefur fengið talsverða andlitslyftingu en gömlu litirnir sem ríkt hafa á síðunni gefa enn sterkan svip. Nútíminn greindi fyrst frá málinu.Snjalltækjavæn útgáfa Ein af grundvallarbreytingunum sem gerðar eru á nýja vefnum er að hann er snjalltækjavænn. Vefurinn skalast niður eftir skjástærð þess tækis sem vefurinn er skoðaður í. Hægt er að skoða nýju útgáfuna á slóðinni beta.althingi.is en vefurinn er ekki fullbúinn. Vefurinn er hannaður af Hugsmiðjunni og keyrir á vefumsjónarkerfi fyrirtækisins, Eplica. Hugsmiðjan er með nokkurn fjölda opinberra vefja á sínum snærum og má þar meðal annarra nefna Fjársýslu ríkisins, Ríkisskattstjóra og Sjúkratryggingar Íslands.Vilja bæta vefinn „Við erum búin að vera að vinna að því um allnokkurt skeið að hressa upp á vefinn hjá okkur. Það er fyrst og fremst stefnt að því að hann verði með snjallvefsviðmóti,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. „Annað markmið hjá okkur að bæta leitina. Allir segja að það sé mikið efni á þessum vef og mikið að hafa þar en við höfum aðeins fengið kvartanir um leitina.“ „Svo höfum við það að markmiði að bæta aðgengi að öllum upplýsingum sem við höfum. Við reynum að hafa allt uppi á borðinu hjá okkur, eins og hægt er,“ segir hann og nefnir að unnið hafi verið að því að auka aðgengi að þeim upplýsingum sem eru til í þinginu og nefnir þar til að mynda gögn frá nefndum þingsins. „Þetta er komið mjög langt og það standa nú yfir innanhúsprófanir,“ segir Helgi en verið er að greiða úr síðustu hnútunum. Hann segir að stefnt sé að því að opna nýja vefinn á næstu vikum. „Þetta verður einfaldara og beittara,“ segir Helgi.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira