Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Gissur Sigurðsson skrifar 6. febrúar 2015 18:00 „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Heimasíða Iceland Pro Travel Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“ Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent