Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 10:29 Kylfan er ósátt með brottreksturinn. Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, sendi frá sér myndband í nótt þar sem hún sagði frá því að hún hafi verið rekin úr Reykjavíkurdætrum.Sjá einnig:„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Brottreksturinn kemur í kjölfarið á ummælum hennar um rapparann Emmsjé Gauta. Eftir að Gauti gagnrýndi Reykjavíkurdætur í tísti. Kolfinna skaut föstum skotum á Gauta: „Það sem ég hef um um elsku Gauta er að ég held að hann sé drifinn af ótta og minnimáttarkennd. Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið" Í myndbandinu í nótt segir Kylfan frá því að hún hafi verið rekin fyrir þessi ummæli og gagnrýnir aðrar Reykjavíkurdætur harðlega. Hún kallar aðra meðlimi sveitarinnar athyglissjúka og blótar þeim í sand og ösku.Sjá einnig:Reykjavíkurdætur lesa ummælin: „Auðviað ertu femínisti, ómannlega drasl" Hún skilur ekki að hún hafi verið rekin fyrir ummælin um Gauta. „Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Og þær segja að þær elski fokkings konur sem eru sköllóttar? Og menn," segir hún í myndbandinu,segist ekki taka þessa afskiptasemi annarra Reykjavíkurdætra í mál og bætir við: „Kylfan fer sóló." Kylfan endar svo myndbandið á því að rappa stuttlega um Reykjavíkurdætur. Hér að neðan má sjá myndbandið, en ástæða er að vara við orðbragðinu í því. Post by Reykjavíkurdætur. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, sendi frá sér myndband í nótt þar sem hún sagði frá því að hún hafi verið rekin úr Reykjavíkurdætrum.Sjá einnig:„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Brottreksturinn kemur í kjölfarið á ummælum hennar um rapparann Emmsjé Gauta. Eftir að Gauti gagnrýndi Reykjavíkurdætur í tísti. Kolfinna skaut föstum skotum á Gauta: „Það sem ég hef um um elsku Gauta er að ég held að hann sé drifinn af ótta og minnimáttarkennd. Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið" Í myndbandinu í nótt segir Kylfan frá því að hún hafi verið rekin fyrir þessi ummæli og gagnrýnir aðrar Reykjavíkurdætur harðlega. Hún kallar aðra meðlimi sveitarinnar athyglissjúka og blótar þeim í sand og ösku.Sjá einnig:Reykjavíkurdætur lesa ummælin: „Auðviað ertu femínisti, ómannlega drasl" Hún skilur ekki að hún hafi verið rekin fyrir ummælin um Gauta. „Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Og þær segja að þær elski fokkings konur sem eru sköllóttar? Og menn," segir hún í myndbandinu,segist ekki taka þessa afskiptasemi annarra Reykjavíkurdætra í mál og bætir við: „Kylfan fer sóló." Kylfan endar svo myndbandið á því að rappa stuttlega um Reykjavíkurdætur. Hér að neðan má sjá myndbandið, en ástæða er að vara við orðbragðinu í því. Post by Reykjavíkurdætur.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira