Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson mætti í hóf sem haldið var til heiðurs þeirra sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna 2015 á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles í gær.
Afhending verðlaunanna sjálfra fer fram sunnudaginn 22. febrúar. Jóhann mun tísta beint frá hátíðinni á íslensku á Twitter aðgangi sínum, sjá hér.
Jóhann er tilnefndur fyrir bestu frumsömdu tónlist í kvikmyndinni The Theory of Everything en hann hlaut Golden Globe verðlaunin í þeim flokki þann 11. janúar síðastliðinn fyrstur Íslendinga.
Hér má sjá mynd af þeim sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna, getur þú fundið okkar mann?
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý

Tengdar fréttir

Jóhann fékk Golden Globe
Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt.

Jóhann Jóhannsson í viðtali: "Gríðarlegur heiður“
Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn.

„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“
Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna.

Jóhann tilnefndur til Óskarsverðlauna
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Þetta er í annað sinn sem Íslendingur er tilnefndur.

Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi
Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans.

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna
Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking.