Nelson-feðgarnir báðir heiðraðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 14:00 Frá vinstri: Bjarni Baldursson, Haraldur Dean Nelson, Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson. Mynd/Ásgerður Egilsdóttir Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47
Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45
Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00