Tók upp tónlistarmyndband hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 13:54 Denai Moore á tónleikum með SBTRKT vísir/getty Breska söngkonan Denai Moore kom til landsins í janúar síðastliðinn, til að taka upp myndband við lagið “Blame”. Íslenska framleiðslufyrirtækið Snark films sá um framleiðslu á myndbandinu með breska framleiðslufyrirtækinu Pulse films. Denai Moore, er aðeins 19 ára gömul og hefur vakið mikla athygli á stuttum tíma fyrir draumkennda og fallega tónlist sína. Hefur Denai á skömmum tíma náð að marka stór spor og hún unnið með mörgum virtum tónlistarmönnum. Þar ber helst að nefna SBTRKT en hann lék á hinni nýafstöðnu Sónar Reykjavík hátíð. Platan hennar “Elsewhere” er gefin út hjá plötufyrirtækinu Because. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga á Bláfjallaafleggjara og var hópur íslensks kvikmyndagerðafólks sem kom að gerð myndbandsins undir leikstjórn franska leikstjórans Simon Cahn. Íslenski leikarinn Walter Geir Grímsson leikur aðalhlutverkið í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Sónar olli engum vonbrigðum Sónar Reykjavík lauk í gær. 15. febrúar 2015 14:28 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Breska söngkonan Denai Moore kom til landsins í janúar síðastliðinn, til að taka upp myndband við lagið “Blame”. Íslenska framleiðslufyrirtækið Snark films sá um framleiðslu á myndbandinu með breska framleiðslufyrirtækinu Pulse films. Denai Moore, er aðeins 19 ára gömul og hefur vakið mikla athygli á stuttum tíma fyrir draumkennda og fallega tónlist sína. Hefur Denai á skömmum tíma náð að marka stór spor og hún unnið með mörgum virtum tónlistarmönnum. Þar ber helst að nefna SBTRKT en hann lék á hinni nýafstöðnu Sónar Reykjavík hátíð. Platan hennar “Elsewhere” er gefin út hjá plötufyrirtækinu Because. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga á Bláfjallaafleggjara og var hópur íslensks kvikmyndagerðafólks sem kom að gerð myndbandsins undir leikstjórn franska leikstjórans Simon Cahn. Íslenski leikarinn Walter Geir Grímsson leikur aðalhlutverkið í myndbandinu sem má sjá hér að neðan.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Sónar olli engum vonbrigðum Sónar Reykjavík lauk í gær. 15. febrúar 2015 14:28 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög