Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 12:30 Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir. Vísir/Valli Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47
Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30
Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53
Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00