Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Komust ekki á­fram í sleggjukastinu

Sleggjukastararnir Elísa­bet Rut Rún­ars­dótt­ir og Guðrún Karítas Hall­gríms­dótt­ir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag.

Sport
Fréttamynd

Hilmar varð af úrslitasæti

Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm.

Sport
Fréttamynd

Í sex ára keppnis­bann og heims­metið talið ó­lög­legt

Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki.

Sport
Fréttamynd

„Ekkert til að skammast mín fyrir“

Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður.

Sport
Fréttamynd

Kurr í hlaupaheiminum vegna ó­vissu með Reykja­víkur­mara­þonið

Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur.

Sport