Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 11:45 María sagðist hafa verið hrædd um að rugla saman textum eftir að StopWaitGo ákvað að breyta texta lagsins Unbroken á síðustu stundu. Vísir/Andri „Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra. Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra.
Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59