Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. febrúar 2015 20:59 Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015 Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira