Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 09:47 Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld. vísir Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907 Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907
Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08
Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09
Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26