Rousey og Wozniacki guðdómlegar í sundfatahefti SI | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2015 12:00 Caroline Wozniacki og Ronda Rousey. myndir/si.com Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015 MMA Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015
MMA Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira