Neville: Ensku liðin komin á byrjunarreit í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 22:15 Liverpool-menn féllu úr leik eftir vítaspyrnukeppni. vísir/getty Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira
Ensk lið hafa ekki riðið feitum hesti í Evrópukeppnunum tveimur í fótbolta á þessu tímabili. Enskur fótbolti varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni ásamt Tottenham, en Liverpool komst heldur ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Eftir 3-1 tap Arsenal gegn Monaco á miðvikudagskvöldið í Meistaradeildinni og 2-1 tap Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona má reikna með að bara Everton og kannski Chelsea verði áfram í Evrópu þetta tímabilið. Vítaspyrnukeppni Liverpool og Besiktas: Everton vann öruggan samanlagðan sigur á Young Boys í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Chelsea er með 1-1 stöðu í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í viðureign sinni við PSG fyrir heimaleikinn. „Við erum á rangri leið í Evrópu. Hélt við værum að bæta okkur en því miður er ekki svo. Við erum komnir aftur á byrjunarreit,“ sagði Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og tvöfaldur sparkspekingur ársins á Englandi, á Twitter í gær. Hann fékk svo fyrirspurn um hvort enska úrvalsdeildin væri enn sú besta í heimi. Neville svaraði: „Þegar horft er til gæða deildarinnar, nei. En kannski er hún sú skemmtilegasta.“We're way off in Europe. Thought we were improving but sadly not. Back to square one!— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015 “@williamlukeee: @GNev2 @PeteBoyle70 best league in the world for you, Gary?” On quality no. Maybe on entertainment .— Gary Neville (@GNev2) February 27, 2015
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15 Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira
Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27. febrúar 2015 08:45
Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27. febrúar 2015 09:15
Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17