Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 09:15 Brendan Rodgers huggar sársvekktan Raheem Sterling. vísir/getty Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17