Atriðið sem varð fyrir valinu var Harmur dívunnar úr Monty Python söngleiknum Spamalot. Selma Björnsdóttir, einn dómara, tók þátt í uppsetningu Þjóðleikhússins honum.
Flutningurinn var nægilega góður til að fleyta honum áfram því þrír dómaranna sögðu já en Bubbi var fýlupúki og vildi ekki fá hann áfram. Að endingu var það Jón Jónsson sem söng hann áfram í anda söngleikjanna.