Skálmöld hlaut flest verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. febrúar 2015 22:15 Vísir Hljómsveitin Skálmöld hlaut flest verðlaun á íslensku tónlistarverðlaununum eða þrenn talsins. Snæbjörn Ragnarsson hlaut verðlaun sem textahöfundur ársins, sveitin var valinn tónlistarflytjandi ársins og Skálmöld ásamt Sinfóníuhljómsveitinni var valinn tónlistarviðburður ársins. Verðlaunin voru afhent í 21. skipti í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Fram komu voru Júníus Meyvatn, Skuggamyndir frá Býsans, Stórsveit Reykjavíkur, Prins Póló, Elfa Rún Kristinsdóttir, Dima og AmabAdamA. Sex flytjendur hlutu tvenn verðlaun. Mono Town hlaut verðlaun fyrir plötu og lag ársins í rokki og Prins Póló stóð uppi sem sigurvegari í flokkunum popplag ársins og popp/rokk lagahöfundur ársins. Júníus Meyvant var bjartasta vonin í popp- og rokktónlist auk þess að eiga besta popp lag ársins. Daníel Bjarnason varð hlutskarpastur í sígildri og samtímatónlist en hann var tónhöfundur ársins og átti tónverk ársins. Stórsveit Reykjavíkur átti plötu ársins í djass- og blústónlist og hlaut verðlaun sem tónhöfundur ársins í sömu kategoríu ásamt Stefáni S. Stefánssyni fyrir verk á plötunni Íslendingur í Alhambrahöll. Jóhann Jóhannsson var valinn upptökustjóri ársins vegna The Theory of Everything og fékk verðlaun fyrir plötu ársins í opnum flokki. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld hlaut flest verðlaun á íslensku tónlistarverðlaununum eða þrenn talsins. Snæbjörn Ragnarsson hlaut verðlaun sem textahöfundur ársins, sveitin var valinn tónlistarflytjandi ársins og Skálmöld ásamt Sinfóníuhljómsveitinni var valinn tónlistarviðburður ársins. Verðlaunin voru afhent í 21. skipti í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Fram komu voru Júníus Meyvatn, Skuggamyndir frá Býsans, Stórsveit Reykjavíkur, Prins Póló, Elfa Rún Kristinsdóttir, Dima og AmabAdamA. Sex flytjendur hlutu tvenn verðlaun. Mono Town hlaut verðlaun fyrir plötu og lag ársins í rokki og Prins Póló stóð uppi sem sigurvegari í flokkunum popplag ársins og popp/rokk lagahöfundur ársins. Júníus Meyvant var bjartasta vonin í popp- og rokktónlist auk þess að eiga besta popp lag ársins. Daníel Bjarnason varð hlutskarpastur í sígildri og samtímatónlist en hann var tónhöfundur ársins og átti tónverk ársins. Stórsveit Reykjavíkur átti plötu ársins í djass- og blústónlist og hlaut verðlaun sem tónhöfundur ársins í sömu kategoríu ásamt Stefáni S. Stefánssyni fyrir verk á plötunni Íslendingur í Alhambrahöll. Jóhann Jóhannsson var valinn upptökustjóri ársins vegna The Theory of Everything og fékk verðlaun fyrir plötu ársins í opnum flokki.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira