Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2015 13:09 Harpa Þorsteinsdóttir er í byrjunarliðinu. vísir/stefán Kvennalandsliðið í fótbolta mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaleik riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 17.30 í dag. Ísland er búið að tapa fyrstu tveimur leikjunum og spilar um neðsta sæti mótsins tapi það fyrir Bandaríkjunum í dag. „Við erum búnir að eiga tvo erfiða leiki gegn sterkum þjóðum þar sem við hefðum getað fengið meira út úr leikjunum þegar horft er til úrslitanna,“ segir Ásmundur Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, við KSÍ. „Frammistaðan hefur verið fín. Við höfum fengið fullt af svörum við spurningum sem við spurðum áður en við komum hingað. Svörin hafa bæði verið jákvæð og neikvæð.“ „Við erum að reyna að gera liðið okkar betra og megum ekki alveg gleyma okkur í úrslitunum,“ ssegir Ásmundur. Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki í leikmannahópnum í dag. Ásmundur segir hana þurfa á hvíld að halda enda nýkomin aftur í liðið. Hún verður vonandi klár í lokaleikinn á miðvikudaginn. Í heildina gera Freyr og Ásmundur fimm breytingar á liðinu sem tapaði fyrir Noregi síðastliðið föstudagskvöldið. Viðtalið við Ásmund má sjá hér að neðan.Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Guðbjörg Gunnarsdóttir - Anna María Baldursdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera G. Gísladóttir - Sara Björk Gunnarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir - Guðný Björk Óðinsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Kvennalandsliðið í fótbolta mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaleik riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í fótbolta klukkan 17.30 í dag. Ísland er búið að tapa fyrstu tveimur leikjunum og spilar um neðsta sæti mótsins tapi það fyrir Bandaríkjunum í dag. „Við erum búnir að eiga tvo erfiða leiki gegn sterkum þjóðum þar sem við hefðum getað fengið meira út úr leikjunum þegar horft er til úrslitanna,“ segir Ásmundur Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, við KSÍ. „Frammistaðan hefur verið fín. Við höfum fengið fullt af svörum við spurningum sem við spurðum áður en við komum hingað. Svörin hafa bæði verið jákvæð og neikvæð.“ „Við erum að reyna að gera liðið okkar betra og megum ekki alveg gleyma okkur í úrslitunum,“ ssegir Ásmundur. Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki í leikmannahópnum í dag. Ásmundur segir hana þurfa á hvíld að halda enda nýkomin aftur í liðið. Hún verður vonandi klár í lokaleikinn á miðvikudaginn. Í heildina gera Freyr og Ásmundur fimm breytingar á liðinu sem tapaði fyrir Noregi síðastliðið föstudagskvöldið. Viðtalið við Ásmund má sjá hér að neðan.Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Guðbjörg Gunnarsdóttir - Anna María Baldursdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera G. Gísladóttir - Sara Björk Gunnarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir - Guðný Björk Óðinsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira